Jóhann
Jóhann (sérnafn) = ein af ótalmörgum myndum nafnsins Jóhannes. Það er komið úr hebresku, Jochanan, sem merkir eiginlega ´guð hefur sýnt miskunn´ eða ´guð er náðugur´.
Önnur nöfn af sama toga eru Jón, Hans, Jens, Hannes og fleiri, að ógleymdum kvenkyns myndum sama nafns.
Í Landnámu er getið um Jóhann biskup hinn írska, sem dvaldist á Íslandi í nokkur ár.
(Myndin er af Jóhanni G. Jóhannssyni, tónsmiði og upptökumeistara.)
- Innan við múrvegginn - 15/01/2021
- Fjárhúsið að sumri til og fleiri þankar - 29/12/2020
- Gamall húsgangur - 24/12/2020