Illugi
Illugi (sérnafn) = nafnið er sett saman úr tveimur orðum, illur og hugur, og merkir í raun ´hinn grimmlyndi´.
Það kemur fyrir í Landnámu og Íslendingasögum. Þekktasti fornmaðurinn með þessu nafni er Illugi, bróðir Grettis sterka.
- Fjárhúsið að sumri til og fleiri þankar - 29/12/2020
- Gamall húsgangur - 24/12/2020
- Magnþrungin sinfónía Elísabetar - 08/12/2020