Í útvarpsfréttum var talað um „úkraínskar hrynjur“. Ég held reyndar að þarlendir kalli myntina sína „grifní“ er þetta er samt flott nafn á gjaldmiðli; „íslensk hrynja“ hefði átt vel við síðustu áttatíu árin.
Einar Kárason, facebook 16. mars 2014
Latest posts by Ritstjórn
(see all)