Hreiðrið mitt
Þér frjálst er að sjá, hve ég bólið mitt bjó,
ef börnin mín smáu þú lætur í ró.
Þú manst, að þau eiga sér móður.
Og ef að þau lifa, þau syngja þér söng
um sumarið blíða og vorkvöldin löng.
Þú gerir það, vinur minn góður.
Þorsteinn Erlingsson (1958-1914)
- Innan við múrvegginn - 15/01/2021
- Fjárhúsið að sumri til og fleiri þankar - 29/12/2020
- Gamall húsgangur - 24/12/2020