Heilræðavísa
Lýði skaltu leika grátt
ljúga og svíkja – en gæt þó
þess að halda þjóðarsátt
og þiggja far með strætó.
- Innan við múrvegginn - 15/01/2021
- Fjárhúsið að sumri til og fleiri þankar - 29/12/2020
- Gamall húsgangur - 24/12/2020
Lýði skaltu leika grátt
ljúga og svíkja – en gæt þó
þess að halda þjóðarsátt
og þiggja far með strætó.