Haust
Eftir Höllu Lovísu Loftsdóttur
Óðum þagna æviþrár,
óðum dagar líða.
Nálgast haust með hrímgar brár,
horfa til mín liðin ár
yfir bliknuð blómin inn til hlíða.
Halla Lovísa Loftsdóttir (1886-1975)
- Innan við múrvegginn - 15/01/2021
- Fjárhúsið að sumri til og fleiri þankar - 29/12/2020
- Gamall húsgangur - 24/12/2020