Harriet
Harriet (sérnafn) = enska útgáfan af hinni frönsku Henriette. Bæði nöfnin eru mynduð eins, hið enska af Harry, hið franska af Henri. Öll eiga þau þó uppruna í hinu forna germanska nafni Heimerich (heima + ríkur (voldugur, auðugur)).
Meðal „íslenskra“ nafna af þessum uppruna eru: Hinrik(a), Henry, Henrietta, Henný, Hendrik og Henning.
Harriet beygist á íslensku eins og Bríet.
- Innan við múrvegginn - 15/01/2021
- Fjárhúsið að sumri til og fleiri þankar - 29/12/2020
- Gamall húsgangur - 24/12/2020