Hagkvæmt heilbrigðiskerfi
Ég festi í hálsi vínarbrauð í veislu
og vildi hjálp en svarað var með nei-i
því samkvæmt falli af framboði og neyslu
er fræðilega hagkvæmt að ég deyi.
Hugi Ólafsson
- Innan við múrvegginn - 15/01/2021
- Fjárhúsið að sumri til og fleiri þankar - 29/12/2020
- Gamall húsgangur - 24/12/2020