Ritstjóri Herðubreiðar 26/03/2014

Hagkvæmt heilbrigðiskerfi

Ég festi í hálsi vínarbrauð í veislu
og vildi hjálp en svarað var með nei-i
því samkvæmt falli af framboði og neyslu
er fræðilega hagkvæmt að ég deyi.

Hugi Ólafsson

Avatar
Latest posts by Ritstjóri Herðubreiðar (see all)
Flokkun : Ljóðið
0,718