Gunna á Glerá
Eftir Ingvar Gíslason
Léttlynda Gunna á Glerá
giftist samt Jóni á Þverá.
Nú hoppar um húsin
hálft annað dúsin
af krökkum sem enginn veit hver á.
Ingvar Gíslason
- Nú ertu (endanlega) búinn að missa það, Brynjar - 20/02/2022
- Þegar streðinu lýkur – Guðni Már (og mamma) - 03/01/2022
- Afplánunin - 02/12/2021