Guð á línunni
Þeir báðu auðvitað allir til guðs, hver á sinn hátt, en einn þeirra virtist bænheyrður alveg sérstaklega og þegar hann var tekinn á teppið og spurður afhverju hann færi ekki eftir fyrirmælum bar hann því við að hann heyrði aldrei neitt í þjálfaranum vegna öskranna í guði.
Elísabet Jökulsdóttir (Fótboltasögur, 2001)
- Fjárhúsið að sumri til og fleiri þankar - 29/12/2020
- Gamall húsgangur - 24/12/2020
- Magnþrungin sinfónía Elísabetar - 08/12/2020