Grímsey
Grímsey (örnefni) = Engar traustar heimildir eru um við hvern eyjan er kennd. Hún kemur ekki við sögu í Landnámu og enginn Grímur þykir líklegur til að hafa numið þar land.
Hið sama gildir um upphaf búsetu í eynni – frásagnir um hana eru mjög óljósar og ótraustar.
- Innan við múrvegginn - 15/01/2021
- Fjárhúsið að sumri til og fleiri þankar - 29/12/2020
- Gamall húsgangur - 24/12/2020