Grikkir
Grikkir (kk.) = líklega ´hinir gráu´ en uppruni er mjög umdeildur. Aristóteles taldi þetta vera illýriskt orð um dóríska ættflokka í Epírus, en yngri fræðimenn telja orðið mjög líklega tengt forna borgríkinu Graia og vera nafnið sem Rómverjar gáfu Grikkjum. Orðið merkir ´að eldast, að grána´. Sjálfir hafa Grikkir alltaf kallað sig Hellena og landið Hellas, en umheimurinn tekur ekkert mark á því.
- Innan við múrvegginn - 15/01/2021
- Fjárhúsið að sumri til og fleiri þankar - 29/12/2020
- Gamall húsgangur - 24/12/2020