Grettis limra
Horfir á, en heyrist staðan flókin
hrærist ei, en fattar varla djókinn
Samt felur Grettir eldinn
og grípur þétt í feldinn
því Gæslan stefnir óðfluga á Krókinn
Eyþór Árnason
- Innan við múrvegginn - 15/01/2021
- Fjárhúsið að sumri til og fleiri þankar - 29/12/2020
- Gamall húsgangur - 24/12/2020