George
George (sérnafn) = Uppruninn er ljós og merkingin skýr.
Georgos kemur beint úr grísku og merkir ´bóndi, búandi, húsbóndi´, sá sem yrkir jörðina.
Nafnorðið er leitt af sögninni georgeo, sem merkir að yrkja, plægja eða nýta landið.
Í nútímasamhengi myndu einhverjir tengja nafnið við ´gorgeous´, en það er annað orð og af öðrum uppruna.
- Innan við múrvegginn - 15/01/2021
- Fjárhúsið að sumri til og fleiri þankar - 29/12/2020
- Gamall húsgangur - 24/12/2020