Framsóknarmenn bíða ennþá eftir geimskipinu: Svolítill samanburður
Hvað eiga framsóknarmenn sameiginlegt með bandarískum sértrúarsöfnuði árið 1954? Ýmislegt, þegar vel er að gáð.
Þennan samanburð dregur Jean-Rémi Chareyre fram í bráðskemmtilegri grein í Herðubreið.
Hann bendir þó réttilega á, að ósmekklegt sé vegna þessa að gera grín að eða líta niður á framsóknarmenn. Við séum jú öll af sama slegti og þeir.
Grein Jean-Rémis má lesa hér.
- Nú ertu (endanlega) búinn að missa það, Brynjar - 20/02/2022
- Þegar streðinu lýkur – Guðni Már (og mamma) - 03/01/2022
- Afplánunin - 02/12/2021