En foringjanum gleymdist…
Og foringinn hélt ræðu og sagði af miklum móð:
Nú treysti ég á yður, mín tindátaþjóð!
Ég treysti á vorn málstað og tindátans þor.
Í eyjunni býr nefnilega óvinur vor!
En foringjanum gleymdist eða gætti ei þess í svip,
að enginn fer á sjóinn ef ekki er til neitt skip.
Steinn Steinarr, Tindátarnir (brot)
- Innan við múrvegginn - 15/01/2021
- Fjárhúsið að sumri til og fleiri þankar - 29/12/2020
- Gamall húsgangur - 24/12/2020