Duglegur á miðjunni
„Honum var mikið niðrifyrir þegar hann sagðist ekki þola það lengur að það stæði alltaf í blöðunum að hann væri duglegur á miðjunni og þetta væri meira að segja farið að smita heimilislífið því þau væru ekki fyrr búin að slökkva ljósin og leikurinn rétt að hefjast þegar hún hvíslaði í eyra hans: vertu nú duglegur á miðjunni.“
Elísabet Jökulsdóttir (Fótboltasögur, 2001)
- Innan við múrvegginn - 15/01/2021
- Fjárhúsið að sumri til og fleiri þankar - 29/12/2020
- Gamall húsgangur - 24/12/2020