Diplómati vikunnar
„Þau eru náttúrlega mjög gott team, þó að þau séu að leggja saman krafta sína á öðrum vettvangi núna en áður.“
Dagfinnur Sveinbjörnsson, framkvæmdastjóri ráðstefnunnar Arctic Circle, í Helgarútgáfunni, Rás eitt, 18. október 2015, um Francois Hollande Frakklandsforseta og Ségolene Royal orkumálaráðherra – og fyrrverandi hjón.
- Innan við múrvegginn - 15/01/2021
- Fjárhúsið að sumri til og fleiri þankar - 29/12/2020
- Gamall húsgangur - 24/12/2020