Ritstjóri Herðubreiðar 15/05/2014

Dallalas

Eftir Óttar Proppé og Sigurjón Kjartansson 

 

Dallalas, la Dallalallalas

er falleg borg í Texas.

Bítast fagrar konur um mikinn auð

innan um mislitan sauð.

Ewing-fjölskyldan samheldin er

þá vandamál steðja að.

J.R. glúrinn en Bobby ber

og miss Ellie æði er.

Dallalas, Dallalallalas.

Óttarr Proppé og Sigurjón Kjartansson

Avatar
Latest posts by Ritstjóri Herðubreiðar (see all)
Flokkun : Ljóðið
0,786