Dallalas
Eftir Óttar Proppé og Sigurjón Kjartansson
Dallalas, la Dallalallalas
er falleg borg í Texas.
Bítast fagrar konur um mikinn auð
innan um mislitan sauð.
Ewing-fjölskyldan samheldin er
þá vandamál steðja að.
J.R. glúrinn en Bobby ber
og miss Ellie æði er.
Dallalas, Dallalallalas.
Óttarr Proppé og Sigurjón Kjartansson
- Innan við múrvegginn - 15/01/2021
- Fjárhúsið að sumri til og fleiri þankar - 29/12/2020
- Gamall húsgangur - 24/12/2020