Dagsetning
Konan mín – ef ég ætti konu – lagði hvítan dúk á borð. Á dúkinn setti hún tvo kertastjaka og logarnir frá kertunum voru á endalausu flökti allt kvöldið einsog tvö svefnlaus augu, því stofuglugginn var opinn til að fótatök mín heyrðust úti á stéttinni. Vindinn þetta kvöld lægði ekki –
Bragi Ólafsson (Dragsúgur, Smekkleysa 1986)
- Nú ertu (endanlega) búinn að missa það, Brynjar - 20/02/2022
- Þegar streðinu lýkur – Guðni Már (og mamma) - 03/01/2022
- Afplánunin - 02/12/2021