Conchita Wurst
Conchita Wurst (sérnafn) = Thomas Neuwirth. Fyrir ykkur sem lesið lengra merkir nafnið líklega ´Litla pulsupíka´. Wurst er ´pulsa´ á þýsku. Concha er þekkt í alþýðumáli í sumum spænskumælandi löndum sem ´píka´, jafnvel ´pussa´.
- Innan við múrvegginn - 15/01/2021
- Fjárhúsið að sumri til og fleiri þankar - 29/12/2020
- Gamall húsgangur - 24/12/2020