Bundin
Ég í steini bundin bý,
bási meina þröngum,
geisla hreina á þó í
andans leynigöngum.
Ólína Jónasdóttir (1885-1956)
- Nú ertu (endanlega) búinn að missa það, Brynjar - 20/02/2022
- Þegar streðinu lýkur – Guðni Már (og mamma) - 03/01/2022
- Afplánunin - 02/12/2021