Breiðablik
Breiðablik (sérheiti) = íþróttafélagið sækir nafn sitt til glæsilegra húsakynna, þar sem ásinn Baldur átti heima. Í Gylfaginningu segir Snorri Sturluson að engir bústaðir guðanna komist í námunda við Breiðablik að fegurð og glæsileika.
- Innan við múrvegginn - 15/01/2021
- Fjárhúsið að sumri til og fleiri þankar - 29/12/2020
- Gamall húsgangur - 24/12/2020