Bréf til jólasveinsins
Sveinki, Sveinki heyrirðu í mér
ég er rosa hrifinn af þér
Þú gefur mér gjafir og veitir mér frið
því halda vil ég þessum sið
Að fá í skóinn er ekkert rugl
og sá sem heldur það er alger fugl
Þetta ljóð er ekkert rangt
en það er reyndar svolítið langt.
Unnsteinn Beck, ellefu ára
- Nú ertu (endanlega) búinn að missa það, Brynjar - 20/02/2022
- Þegar streðinu lýkur – Guðni Már (og mamma) - 03/01/2022
- Afplánunin - 02/12/2021