Ritstjóri Herðubreiðar 12/12/2014

Bréf til jólasveinsins

Unnsteinn BeckEftir Unnstein Beck

Sveinki, Sveinki heyrirðu í mér
ég er rosa hrifinn af þér
Þú gefur mér gjafir og veitir mér frið
því halda vil ég þessum sið
Að fá í skóinn er ekkert rugl
og sá sem heldur það er alger fugl
Þetta ljóð er ekkert rangt
en það er reyndar svolítið langt.

Unnsteinn Beck, ellefu ára

Avatar
Latest posts by Ritstjóri Herðubreiðar (see all)
Flokkun : Ljóðið
0,821