Axlar-Birna
Löng er þessi lekatörn,
leiðir þingmenn steyta görn.
Ekki nefndi Bjarni Björn
er brá hann fyrir Hönnu vörn:
„Nú verður stjórnin við þessu að spyrna.
Þótt DV áfram ausi skarni
ábyrgðina,“ sagði Bjarni,
„ágætlega Axlar Hanna Birna.“
Höskuldur Þráinsson
- Fjárhúsið að sumri til og fleiri þankar - 29/12/2020
- Gamall húsgangur - 24/12/2020
- Magnþrungin sinfónía Elísabetar - 08/12/2020