 
										Karl Th. Birgisson
 
	
							Megum við fá gleðina aftur?
Við feðgin höfum notið gleðigöngunnar frá því að hún fæddist. Það breyttist í dag.
 
	
							Nei, jörðin er ekki flöt
Jón Trausti Reynisson skrifar fína grein í Stundina í dag. Endilega lesið hana.
 
	
							Aðalfundur Þroskahjálpar
Skoðanakannanir eru sífelld uppspretta skemmtunar. Og staðfestingar á mjög sérstakri hegðun.
 
	
							Þess vegna er hann góður forseti
Á máli Róberts Árna Hreiðarssonar eru margir fletir. Einn hefur þó öðrum fremur vakið athygli mína.
 
	
							Möskvar minninganna (X): Að vinna kosningabaráttu
Eitt af því fjölmarga sem ég hef lært af Össuri Skarphéðinssyni er þetta:
 
	
							Möskvar minninganna (IX): Hallgrímur og kjéddlíngarnar
Haustið 2002. Það er prófkjör hjá Samfylkingunni.
 
	
							Grænlenzkar hórur? Í alvörunni, Hannes?
Ég skrifaði svolitla grein í Stundina, sem kom út í vikunni.
 
	
							Það sem enginn kaus
Engin ákvörðun hefur verið tekin, segir Jón Gunnarsson. Neibbs, ekki hér heldur, segir Kristján Þór Júlíusson.



 
	 
	 
	 
	 
 





