
Karl Th. Birgisson

Topp átta listi frambjóðenda
Þegar ég lít yfir sviðið sé ég að lágmarki átta manns sem myndu gegna embætti forseta Íslands bæði með sóma og til gagns.

Hentugleikahjónabandið
Góður maður sagði við mig fyrir hartnær þrjátíu árum: Ólafur Ragnar Grímsson er tilbúinn að giftast hvaða skoðun sem er.

Þorláksmessusaga úr spænskum Vatnsenda
Þessi ungi maður lagði ríflega inn á karmareikninginn sinn í dag.

Lygahátíðin mikla
Einu sinni á ári virðumst við sameinast um að ljúga blákalt að börnunum okkar. Það er verulega ljótt.

Plebbarnir
Ég nota hugtakið aðför ekki af léttúð, en fyrirhuguð lækkun á útvarpsgjaldinu er ekkert annað, eftir allt sem á undan er gengið.

Smásaga af engu tilefni
Sögusviðið: Smábær úti á landi. Þar var verið að opna alþjóðlegan listviðburð og margt fyrirmenna saman komið.

Veðurbelgurinn
Hvernig á ég eiginlega að ná kjöri sumarið 2016? Þar vandaðist málið. Þangað til nýlega.

Milljónkallinn og fleira – alveg feimnislaust
Muniði í fljótu bragði eftir milljón króna peningaseðli í eðlilegu vestrænu ríki?

Gamlir hundar
Hér áður hefðu Óðinn og Bogi verið taldir farsælir og virðulegir menn um sjötugt eftir áratugastarf sem fréttastjórar.