
Karl Th. Birgisson

Glottið
Það er almennt ekki fallegt að glotta. En stundum heimtar glottið sína eigin sjálfstæðu tilveru.

Hneykslun dagsins
Ein fyrirsjáanlega hneykslun dagsins er yfir því að Baldur Guðlaugsson hafi verið fenginn til að meta hæfi umsækjenda um starf skrifstofustjóra í ráðuneyti.

Spilling hrein frá helvíte
Ég er sammála hægrimönnum. Lestur Marðar Árnasonar á Passíusálmunum er spilling.

Formannsskiptablætið
36 prósent fylgi Sjálfstæðisflokksins er skandall. Það þarf að skipta um formann.

Góðar tölur fyrir landráðafólk
Það fróðlegasta við skoðanakannanir er ekki niðurstöðurnar, heldur tölurnar.

Glæpur Bjarna Ben.
Getur einhver bent á, hver var glæpur Bjarna Benediktssonar í sölu Landsbankans á hlutnum í Borgun? Já.

Viðtekin vörusvik
Þar sem ég stóð við kælinn rifjaðist upp auglýsing sem glumið hefur í íslenzku útvarpi upp á síðkastið.