Guðmundur Gunnarsson
Handstýrt atvinnustig
Það var lengi viðtekin skoðun hagfræðinga að mjög lágt atvinnuleysi hefði verðbólgu í för með sér. Stjórnvöld gætu valið á milli þess að hafa mikið atvinnuleysi og litla verðbólgu eða lítið atvinnuleysi og mikla verðbólgu. Sé Ísland borið saman við nágrannalöndin þá blasir við að atvinnuleysisvofan markaði djúp spor í þjóðarsálina í gegnum aldirnar og varð […]
Umsögn um þingsályktunartillög utanríkisráðherra
Nefndarsvið Alþingis b.t. utanríkismálanefndar Austurstræti 8-10 150 Reykjavík V. : 340. Mál þingsályktunartillaga 143. Umsókn Íslands að Evrópusambandinu dregin tilbaka. Í síðustu alþingiskosningum kom það glögglega fram í málflutningi þeirra stjórnmálaflokka sem mynda ríkisstjórn í dag að það myndi verða borið undir landsmenn hvort ljúka ætti samningum við ESB. Undir þetta hafa samtök launamanna […]