
Guðmundur Andri Hjálmarsson

Non mea culpa!
Í íslensku samfélagi hefur löngum þótt til siðs að neita allri ábyrgð þegar illa fer. Þrátt fyrir að þessi hvimleiði ósiður hafi verið landlægur frá ómunatíð, þá hafa óvenjulega margir fyrirmenn og -konur þjóðarinnar fallið í pytt hans að undanförnu. Í þónokkrum nýlegum og fyrirferðamiklum tilfellum hafa þessir mætu menn og konur hrakist úr einu vígi […]

Náttúran, almannarétturinn og náttúrupassinn
Að svo miklu leyti sem við getum skynsamlega sagt að fólk eigi land og náttúru þess, þá hljótum við að vera sammála því—af einni eða annarri ástæðu, ullartreflar jafnt sem álhausar og hinir þar á milli—að dýrmætasta eign Íslendinga sé náttúra Íslands. Þrátt fyrir að sumir telji sig eiga meira tilkall til náttúrunnar en aðrir—einkum […]