
Esther Ösp Gunnarsdóttir

Börn í blindhæðarússíbana, daglegar ferðir í boði
Stundum er gott að horfa á hlutina úr svolítilli fjarlægð og fá annað sjónarhorn en það sem blasir við þegar maður er sjálfur að garfa í hlutunum. Í dag sat ég heima og horfði á bæjarstjórnarfund í Fjarðabyggð af því að ég komst ekki á hann sjálf.1 Fundurinn var óvenjulangur og strangur. Þar var aðallega tekist á um eitt […]
Della
Ég hef fengið ýmis konar dellu í gegnum tíðina. Mér finnst gaman að prjóna og stundum prjóna ég eina peysu, þrjú pör af vettlingum og tvö teppi í einum og sama mánuðnum. Svo legg ég prjónana til hliðar og snerti þá ekki nokkra mánuði. Í millitíðinni rifja ég upp ljósmyndadelluna, vefsíðudelluna eða eitthvað allt annað. Ég […]

Ikea
Það er búið að vera ansi mikið að gera hjá mér síðustu daga, svo mikið reyndar að ég opnaði ekki Ikea-bæklinginn fyrr en næstum viku eftir að hann barst inn á heimilið. Viku! Það er heil eilífð þegar brakandi ferskur Ikea-bæklingur er annars vegar. Á þessari viku hef ég séð glitta í allnokkrar bloggfærslur um allt […]