Aur
Aur (kk) = 1. leir, for 2. (einkum í fleirtölu) ógróið flatlendi, möl og sandi sem auravatn hleður undir sig 3. lastmæli, sbr. að ausa einhvern auri.
Ber ekki að rugla saman við nafnorðið eyrir = gjaldmiðill.
- Innan við múrvegginn - 15/01/2021
- Fjárhúsið að sumri til og fleiri þankar - 29/12/2020
- Gamall húsgangur - 24/12/2020