Ari Freyr Skúlason
Ari Freyr Skúlason (þrjú sérheiti) = maður leiksins gegn Tékklandi í gær.
Ari: Annað heiti á erni, merkir líka ´hinn hraðfleygi.´
Freyr: Fornt goðaheiti. Upphafleg merking er ´herra´ eða ´hinn fremsti.´
Skúli: Merkir ´sá sem hlífir, veitir skjól.´
- Innan við múrvegginn - 15/01/2021
- Fjárhúsið að sumri til og fleiri þankar - 29/12/2020
- Gamall húsgangur - 24/12/2020