Anita
Anita (sérnafn) = nafnið er til í ótal tungumálum, en merkingin er alls staðar hin sama.
Í persnesku (írönsku) og öðrum fornum indóevrópskum málum er Anita önnur mynd af nafni vatnagyðjunnar Anahita, sem merkir hin góða, göfuga og náðuga.
Nafnið er einkum notað sunnarlega í Evrópu, en raunar í flestum tungumálum sem eiga rætur í sanskrít og merkir gjöful og góð, náðug og fölskvalaus.
(Mynd: ruv.is)
- Innan við múrvegginn - 15/01/2021
- Fjárhúsið að sumri til og fleiri þankar - 29/12/2020
- Gamall húsgangur - 24/12/2020