Ananas
Ananas (kk.) = tökuorð, komið til okkar úr portúgölsku. Upprunalega úr tungumáli brasilískra indíána.
Fleirtölumyndin ananasar er sjaldgæf, en kom þó fyrir í nýlegri fyrirsögn Ríkisútvarpsins: Fundu kókaín í ananösum.
- Innan við múrvegginn - 15/01/2021
- Fjárhúsið að sumri til og fleiri þankar - 29/12/2020
- Gamall húsgangur - 24/12/2020