Ritstjóri Herðubreiðar 05/09/2016

Af bónusum

Ég fékk bónusa í bankafríkinuKaupþing
og bónus er lenti hann á ríkinu;
þegar bankinn loks dó
ég brosti og hló:
ég fæ bónusa líka af líkinu.

Hugi Ólafsson

Avatar
Latest posts by Ritstjóri Herðubreiðar (see all)
Flokkun : Ljóðið
0,714