Ritstjóri Herðubreiðar 01/05/2014

1. maí

1. maí (sérheiti) = Alþjóðlegur baráttudagur launþega. Annað alþjóðasamband sósíalista og kommúnista valdi daginn til minningar um átökin við Haymarket í Chicago í maíbyrjun 1886, þar sem a.m.k. 11 létust, þar af sjö lögreglumenn.

Avatar
Latest posts by Ritstjóri Herðubreiðar (see all)
Flokkun : Orðið
0,769