1. maí
1. maí (sérheiti) = Alþjóðlegur baráttudagur launþega. Annað alþjóðasamband sósíalista og kommúnista valdi daginn til minningar um átökin við Haymarket í Chicago í maíbyrjun 1886, þar sem a.m.k. 11 létust, þar af sjö lögreglumenn.
- Innan við múrvegginn - 15/01/2021
- Fjárhúsið að sumri til og fleiri þankar - 29/12/2020
- Gamall húsgangur - 24/12/2020