1. apríl
Fyrsti apríl = alþjóðlegur gabbdagur sem líklega á uppruna í nýársskemmtun fyrri alda þegar nýárið bar upp jafndægur á vori. Fyrsta þekkta aprílgabb íslensks fjölmiðils er frá 1957, þegar Ríkisútvarpið lýsti í „beinni útsendingu“ siglingu skipsins Vanadísar upp Ölfusána í átt að Selfossi.
- Innan við múrvegginn - 15/01/2021
- Fjárhúsið að sumri til og fleiri þankar - 29/12/2020
- Gamall húsgangur - 24/12/2020