trusted online casino malaysia
Ritstjóri Herðubreiðar 02/07/2014

Haust

Eftir Kristján JónssonKristján Jónsson

Allt fram streymir endalaust,

ár og dagar líða.

Nú er komið hrímkalt haust,

horfin sumars blíða.

Kristján Jónsson (1842-1869)

Flokkun : Ljóðið
1,641