Guðni sem Guðfaðirinn: Brosandi grimmur og miskunnarlaus
Rammasta lögmálið í íslenskri pólitík er þetta: Á stóli landbúnaðarráðherra skal ævinlega sitja forhertur karldurgur með framsóknarsál, ótölvuvæddur bindisberi sem ekkert getur og ekkert gerir.
Þannig skrifar Hallgrímur Helgason í grein í Herðubreið um Framsóknarflokkinn og landbúnaðarkerfið. Hann líkir Guðna Ágústssyni við mafiósa og segir: „Starfsaðferðir mafíunnar eru allstaðar eins, nema hvað hérlendis eru menn kannski ekki drepnir.“
Grein Hallgríms er hér.
- Nú ertu (endanlega) búinn að missa það, Brynjar - 20/02/2022
- Þegar streðinu lýkur – Guðni Már (og mamma) - 03/01/2022
- Afplánunin - 02/12/2021