Er þetta ekki mótsögn hjá forsætisráðherra?
Það var nokkuð skondið svarið hjá forsætisráðherra í hádegisfréttum Rúv vegna styrkveitinga sem standast ekki reglur.
Þeir fylgdu bara reglum fyrri ríkisstjórnar og eru búnir að leggja þær af núna.
1. Ef reglurnar eru svona vondar að það þurfti að leggja þær af, hvers vegna voru þeir þá að fara eftir þeim yfir höfuð?
– eða ef við snúum spurningunni við
2. Ef reglurnar voru nothæfar hvers vegna var verið að leggja þær niður?
- Vín í matvöruverslanir? Auðvitað - 12/07/2014
- Er þetta ekki mótsögn hjá forsætisráðherra? - 28/06/2014
- Heimskun stjórnmálanna, verri en fordómarnir? - 10/06/2014