Óumbeðnar athugasemdir

Gamlir hundar
Hér áður hefðu Óðinn og Bogi verið taldir farsælir og virðulegir menn um sjötugt eftir áratugastarf sem fréttastjórar.

Þetta mánaðarlega
Það má nokkurn veginn stilla klukkuna sína eftir viðbrögðum við skoðanakönnunum. Eða í það minnsta dagatalið.

Sko fyrrverandi formann Framsóknarflokksins
Fólk af þessari tegund getur fengið mann til að hugsa hlýlega til Framsóknarflokksins þrátt fyrir allt. Ekki kjósa hann – neinei, ég er ekki hrokkinn af hjörunum.

Ein ósýnileg árás úr netheimum
Nú hef ég ekki ráðizt úr launsátri á Vigdísi Hauksdóttur anzi lengi. Bætum sem snöggvast úr því.

Fokk ðe system, gaur. Þúst
Í æsku var mér innprentað að bera virðingu fyrir mér eldra fólki. Því gegndi ég náttúrlega sem hlýðinn drengur, en svo liðu árin.

Tilbrigði við stef
Stundum er rétt að fagna því að forsætisráðherra er skrumari af ómerkilegri sortinni.

Ríkisútvarpið þarf vörn
Ríkisútvarpið er í rosalegri vörn, sagði Hanna Birna Kristjánsdóttir á Sprengisandi í morgun.

Leikdómur: Þing Norðurlandaráðs 2015
Fólkið í Hörpu í Norðurlandaráði var ekki að fara að drepa hvert annað. Það söng saman.

Þér þjóðníðingar
Tólfunum kastar – og hnífurinn snýst í hjartasárinu – þegar vinstri menn taka undir þennan svíðingssöng.