Efst á baugi

Hjálpið manninum!

Hjálpið manninum!

Það er alkunna að stjórnmálaskríbentar bregði fyrir sig ýkjum og ósannindum þegar þeim þykir henta. Hitt er óvanalegt að ritstjóri Morgunblaðsins semji falsfrétt. Þetta gerðist þó í Reykjavíkurbréfi dagsins í dag, 08.06.2019. Þar stendur og er verið að segja frá 90 ára afmælishátíð Sjálfstæðisflokksins: “ Fyrsti heiðursgestur flokksins var nýbúinn að lýsa því yfir að […]

Úlfar Þormóðsson 08/06/2019 Meira →
Vanfær til vits og vinnu

Vanfær til vits og vinnu

Ég get ekki stillt mig um að segja frá samtali sem ég hleraði. Ég sat á sólskinsbekk á Austurvelli. Fullorðin kona og unglingspiltur komu þar að og settust á bekkinn hjá mér. Við þekktumst ekki og þögðum þar til konan spurði strákinn: “Var ég búinn að segja þér frá honum Dodda frænda þínum?” “Það man […]

Úlfar Þormóðsson 05/06/2019 Meira →
Minnispunktur

Minnispunktur

Það ert ástæða til að muna þetta sem Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingkona Sjálf­stæðis­flokks­ins sagði í eld­hús­dagsum­ræðum á Alþingi nú í kvöld og birtist á mbl.is: „Sag­an kenn­ir okkur að það er í um­hverfi efasemda sem minni spá­menn sjá sér leik á borði og breyta efa­semd­um í ótta. Þeir vita sem er að þegar fólk er […]

Úlfar Þormóðsson 29/05/2019 Meira →
Verum algáðir -kærum forseta!

Verum algáðir -kærum forseta!

Samkvæmt mbl.is klukkan 12:27 hafa samtökin Orkan okkar óskað eftir því, “að Vinnu­eft­ir­litið og/​eða lög­regl­an grípi til aðgerða vegna yf­ir­stand­andi brota á Alþingi á lög­um um aðbúnað, holl­ustu­hætti og öryggi  á vinnu­stöðum,” og af­hentu Vinnu­eft­ir­lit­inu kæru þess efn­is í morgun. Nú hafa Miðflokksmenn talað við sjálfa sig á alþingi dag eftir dag, kvöld eftir kvöld […]

Úlfar Þormóðsson 27/05/2019 Meira →
Bárufleygur

Bárufleygur

Þeir voru glaðir á þinginu í dag, Klausturbræður og systir þeirra. Þau voru fjögur í þingsal auk forseta og starfsmanns skrifstofunnar. Og þau ræddu um orkupakkann, systkinin. Hvert við annað. Hrósuðu hvort öðru fyrir þekkinguna á honum, brostu hvert til annars og fóru fögrum orðum um málflutning hvers annars og spurðu hvort annað spjörunum úr […]

Úlfar Þormóðsson 22/05/2019 Meira →
Flugviskubit

Flugviskubit

Það var umræða um flugviskubit í Silfrinu í morgun. Mér finnst orðið frábærlega vel hugsað. Það er fallegt. Og ágengt. Það hristi upp í mér og ég ákvað að skrifa um það, orðið, og brot af því sem í því felst.   Á meðan ég var að hugsa minn gang opnaði ég tölvupóstinn. Þar var […]

Úlfar Þormóðsson 05/05/2019 Meira →
Mýtan um upprisuna

Mýtan um upprisuna

Náð sé með ykkur og friður frá Guði föður og Drottni, Jesú Kristi. Amen. Það er einkennilegt til þess að hugsa hve þankagangur okkar er lærður. Maður hefði viljað halda að maður fæddist með eitthvað brjóstvit, einhvern grundvallarskilning á því hvernig á að hugsa, skynja raunveruleikann og leggja saman tvo og tvo. En svo er […]

Davíð Þór Jónsson 29/04/2019 Meira →
Furður stjórnsýslunnar

Furður stjórnsýslunnar

Hér kemur löng málsgrein með mörgum spurningum: Er það ekki furðulegt uppátæki að flytja pósthús úr Pósthússtræti, miðbæ sem er fullur af fólki, koma því fyrir vestur á Melum í leiguhorni á Hótel Sögu og selja þar súkkulaði og kerti í gjafapakningum? Hér er önnur, lík í sniði: Er það ekki furuleg ráðstöfun hjá stjórnsýslunni […]

Úlfar Þormóðsson 10/04/2019 Meira →
Spurningar úr Litlu gráu hænunni

Spurningar úr Litlu gráu hænunni

  Hlustaði á þetta í strætisvagnaskýli nú í morgun: A: Hvers vegna í fjandanum lét ríkisstjórnin Wow fara á hausinn? B: Gerði hún það? A: Já. B. Hvernig þá? A: Hún lét félagið ekki hafa það lítilræði sem á vantaði svo að það gæti haldið rekstrinum áfram. B: Á ríkisstjórn að láta einkafyrirtæki fá peninga […]

Úlfar Þormóðsson 03/04/2019 Meira →
Að hugsa sér annað eins!

Að hugsa sér annað eins!

mbl.is aðalfrétt klukkan 22:36 18. 03. 2019: „„Þetta flug rúss­neskra sprengjuflug­véla inn í loft­rýmis­eft­ir­lits­svæðið er enn eitt dæmið um mik­il­vægi loft­rýmis­eft­ir­lit og loft­rým­is­gæslu hér á landi,“ seg­ir Guðlaug­ur Þór Þórðar­son, ut­an­rík­is­ráðherra, um flug rúss­neskra sprengju­véla inn í loft­rýmis­eft­ir­lits­svæði NATÓ við Ísland.“ *** Vélin þorði ekki inn í íslesnaka lofthelgi. Guði sé lof fyrir Nató!

Úlfar Þormóðsson 18/03/2019 Meira →
Tríó örvæntingarinnar

Tríó örvæntingarinnar

Í fyrradag kvað Mannréttindadómstóll Evrópu upp dóm yfir réttarfarinu í landinu. Hann svipti hulunni af feysknum stoðum þess. Þess vegna brennur á þeim botninn, talsmönnum Sjálfstæðisflokksins, því það eru þeir sem lengstaf hafa haldið um og í pólitíska þræði dómsmálanna. Og gera enn. Þeir iða vegna dómsins og yfir hugsanlegum afleiðingum hans. Aka sér í […]

Úlfar Þormóðsson 13/03/2019 Meira →
Himnaríki er túnfífill

Himnaríki er túnfífill

Víst er að til eru þeir sem vilja sjá kristindóminn sem pálmatré.

Davíð Þór Jónsson 26/02/2019 Meira →
1,919