Bárðarbunga
Bárðarbunga (sérheiti) = virk eldstöð í norðvestanverðum Vatnajökli, mjög líklega kennd við Bárð Bjarnarson, sem nam Bárðardal.
Hann flutti síðan að Gnúpi (nú Núpum) sunnan Vatnajökuls í Fljótshverfi í Skaftárhreppi.
Leiðin yfir jökulinn (Vonarskarð) segir Landnáma að kölluð sé Bárðargata.
- Nú ertu (endanlega) búinn að missa það, Brynjar - 20/02/2022
- Þegar streðinu lýkur – Guðni Már (og mamma) - 03/01/2022
- Afplánunin - 02/12/2021