
Sparkhéðinn

Aftur á hælið með hann
Þessi eini sem heldur því fram að David Moyes hafi flóavit á fótbolta ætti að tékka sig aftur inn á hælið þaðan sem hann er nýsloppinn. Nema sá hinn sami eigi við þessi víðkunnu sannindi: „Moyes reyndi árum saman að koma Everton upp fyrir Manchester United á stigatöflunni. Nú hefur honum loksins tekist það.“ Sá […]