Ritstjóri Herðubreiðar
Kunnuglegar tölur Hagstofunnar: Eyðum aftur meira en við öflum. Minni útflutningur en ætlað var, aukin einkaneysla
Íslendingar eyða meiri gjaldeyri til að fjármagna einkaneyslu en sem nemur tekjum af framleiðslu og útflutningi. Þetta má lesa úr nýjustu tölum Hagstofunnar um þjóðarhag.
Þegar ÁTVR breytist í TVR – Hverjum á þessi breyting eiginlega að gagnast?
Margir hafa séð fyrir sér krúttlegar vínbúðir með sérfræðiþekkingu – eða ostabúðir þar sem hægt er að kaupa rauðvín sem hæfði hverjum osti.
Chiffon og silki, rauðar varir og ljósra lokka flóð – Draumfarir útrásarvitnis
Var þetta draumur eða veruleiki?
Hún veltir því enn fyrir sér.
Sannleikurinn getur verið lyginni líkastur og sossum getur lygin verið afar sannfærandi líka.
Á meðan hér eru brennisteinsský
„Lena er himinlifandi yfir Noregi. Það má segja að hún sé á bleiku skýi.“
Úkraína, Eystrasaltsríkin og lærdómar af nýliðinni sögu: Þú tryggir ekki eftir á
Við erum stödd í Kaupmannahöfn á þjóðhátíðardegi Dana, 6. júní árið 1990 – fyrir næstum aldarfjórðungi síðan. Utanríkisráðherrar Evrópuríkja, sem og Bandaríkjanna og Kanada, eru hér samankomnir.
Ofbeit ferðalanga á SV-horninu er röng stefnumörkun. Við þurfum fleiri alþjóðaflugvelli
Allar áætlanir stjórnvalda gera ráð fyrir að Keflavíkurflugvöllur verði áfram eini nothæfi alþjóðaflugvöllur landsins. Þar á að fjárfesta fyrir milljarða, en skorið er niður annars staðar.
Skoti
Skoti (sérheiti) = Rómverskir sagnaritarar notuðu þetta orð fyrst, en rætur þess finnast hvorki í latínu né gelísku. Hverjum og einum er því í sjálfsvald sett hvað „Skoti“ merkir.




