Ragnar Þór Pétursson

Vonarstræti: Ferskmeti úr frystikistu
Annað aðaleinkenna Vonarstrætis er að í handriti hennar finnst varla ein frumleg hugmynd. Þær eru svotil allar endurunnar, burðarstykki úr eldri myndum. Flestar eiga það þó sameiginlegt að hafa á sínum tíma verið nokkuð frumlegar. Ný tilbrigði við enn eldri stef. Að þessu leyti er myndin alveg laus við að vera fersk eða ný. Hitt […]