Úlfar Þormóðsson
18/03/2019
mbl.is aðalfrétt klukkan 22:36 18. 03. 2019:
„„Þetta flug rússneskra sprengjuflugvéla inn í loftrýmiseftirlitssvæðið er enn eitt dæmið um mikilvægi loftrýmiseftirlit og loftrýmisgæslu hér á landi,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, um flug rússneskra sprengjuvéla inn í loftrýmiseftirlitssvæði NATÓ við Ísland.“
***
Vélin þorði ekki inn í íslesnaka lofthelgi. Guði sé lof fyrir Nató!
Latest posts by Úlfar Þormóðsson
(see all)