Tvenn stórtíðindi
Í dag birtust í fjölmiðlum tvær fréttir sem hljóta að teljast til tíðinda.
Í fyrsta lagi var um að ræða yfirlýsingu frá upplýsingafulltrúa forsætisráðuneytisins um að forsætisráðherrann hefði byggt tiltekin ummæli sín á staðreyndum.
Í öðru lagi var sagt frá því að forseti lýðveldisins vilji ekki tjá sig um sjálfan sig.
Öðruvísi mér áður brá.
- Hugsanlega afdrifaríkur dómur - 26/03/2018
- Vandi Vinstri grænna - 23/01/2018
- Gamlar og vondar hugmyndir - 08/01/2018