Maður heitir Hólmsteinn
Maður heitir Hólmsteinn og er prófessor að starfsheiti. Svo er frá sagt, að hann hafi litið í spegil um daginn og séð þar nokkur grá hár. Þetta mislíkaði prófessornum mjög og atyrti spegilinn lengi dags. Þegar spegillinn ansaði engu, skrifaði hann kjarnyrta grein á bloggsíðu sína og hnýtti þar rækilega í spegilinn í lokin.
En mér er sagt að spegillinn þegi enn.
- Að skella í lás - 10/08/2020
- Æra herra Negusar, Sniðugt á Íslandi og Búlúlala - 31/03/2020
- Jafnaðarkaup fyrir meðaltalsgamalmenni - 27/10/2019